Fundarboð 333. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 333
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 3. maí 2023 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
-liður 5 í fundargerð 258. fundar skipulagsnefndar, Fellsendi land L222604; Tvö íbúðarhús og hlaða; Deiliskipulag – 2303062. Áður á dagskrá 258. fundar. | ||
2. | 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
259. fundur haldinn 26.04.2023. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 1 til 4. | ||
3. | 2301008 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
35. fundur haldinn 21.04.2023. Afgreiða þarf sérstaklega lið 3. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 2301014 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
183. fundur haldinn 25.04.2023 | ||
5. | 2301026 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
922. fundur haldinn 31.03.2023 923. fundur haldinn 05.04.2023 924. fundur haldinn 17.04.2023 |
||
6. | 2301015 – Fundargerð seyrustjórnar | |
9. fundur haldinn 18.04.2023 | ||
7. | 2301017 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
5. fundur haldinn 17.04.2023 | ||
8. | 2301022 – Fundargerðir stjórnar UTU bs | |
98. fundur haldinn 22.02.2023 99. fundur haldinn 08.03.2023 100. fundur haldinn 04.04.2023 Áritaður ársreikningur |
||
9. | 2301025 – Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga | |
59. fundur haldinn 24.03.2023 60. fundur haldinn 04.04.2023 |
||
10. | 2301023 – Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna | |
2. fundur haldinn 25.04.2023 Ársreikningur, áritaður. |
||
11. | 2304006 – Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga | |
Fundargerð aukaaðalfundar sem haldinn var 21.04.2023 | ||
12. | 2301031 – Fundargerðir framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnessýslu | |
9. fundur haldinn 24.03.2023 10. fundur haldinn 14.04.2023 |
||
Almenn mál | ||
13. | 2301040 – Ársreikningur Bláskógabyggðar 2022 | |
Ársreikningur Bláskógabyggðar 2022, fyrri umræða | ||
14. | 2304061 – Ársreikningur Bláskógaveitu 2022 | |
Ársreikningur Bláskógaveitu, fyrri umræða | ||
15. | 2304062 – Ársreikningur Bláskógaljóss 2022 | |
Ársreikningur Bláskógaljóss, fyrri umræða | ||
16. | 2303039 – Frístundastrætó í uppsveitum | |
Erindi Hestamannafélagsins Jökuls, dags. 14.03.2023 f.h. íþróttafélaga í Uppsveitum Árnessýslu sem inniheldur áskorun til sveitarfélaganna um að koma á frístundastrætó. | ||
17. | 2304047 – Umferðarmerkingar í Reykholti | |
Erindi Júlíönu Magnúsdóttur, dags. 26.04.2023, varðandi umferðarmerkingar og umferðarhraða í Reykholti. | ||
18. | 2304052 – Uppsögn samnings um skólaakstur | |
Tilkynning Bryndísar Malmo Bjarnadóttur, dags. 25.04.2023, um að hún segi upp samningi um skólaakstur. Uppsögnin tekur gildi í lok skólaársins. | ||
19. | 2212005 – Vöktun Þingvallavatns, áætlun fyrir árið 2023 | |
Erindi Náttúrufræðistofu Kópavogs, dags. 26.04.2023, varðandi vöktunaráætlun og umsókn um LIFE styrk. | ||
20. | 2304053 – Kynjahlutföll í ráðum og nefndum | |
Erindi Jafnréttisstofu, dags. 24.04.2023, þar sem kynntar eru niðurstöður könnunar á kynjahlutfalli í ráðum og nefndum. Óskað er eftir viðbrögðum frá þeim sveitarfélögum sem uppfylla ekki skilyrði laganna. | ||
21. | 2304054 – Kjaradeila Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB | |
Tölvupóstar Sambands íslenska sveitarfélaga, dags. 21.04.2023 og 26.04.2023 varðandi kjaradeilu Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB og atkvæðagreiðslu um verkfall. Tölvupóstur FOSS, dags. 20.04.2023 vegna sama máls. Fréttatilkynning Sambands íslenskra sveitarfélaga. | ||
22. | 2204016 – Beiðni um stækkun lóðar Fontana, fjölgun bílastæða ofl | |
Sigurður Rafn Hilmarsson kemur inn á fundinn. | ||
23. | 2303018 – Útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs 2023 | |
Yfirlit yfir útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs janúar til mars 2023 | ||
24. | 2205041 – Fundartímar sveitarstjórnar 2022-2026 | |
Tillaga um sumarleyfi sveitarstjórnar. Tillaga um að reglulegur fundur sveitarstjórnar sem vera ætti 17. maí n.k. verði fluttur fram og haldinn 11. maí 2023. |
||
25. | 2304059 – Sumarlokun skrifstofu 2023 | |
Tillaga um sumarlokun skrifstofu | ||
26. | 2304060 – Ráðning skólastjóra Bláskógaskóla Laugarvatni | |
Tillaga um ráðningu skólastjóra Bláskógaskóla Laugarvatni | ||
27. | 2205038 – Nefndir og stjórnir Bláskógabyggðar 2022-2026 | |
Kjör fulltrúa í atvinnu- og ferðamálanefnd | ||
28. | 2304067 – Skáli við Fremstaver afhentur Bláskógabyggð | |
Erindi Veiðifélags Hvítárvatns, dags. 20. apríl 2023, varðandi skálann Fremstaver og salernishús á Biskupstungnaafrétti. | ||
29. | 2304068 – Heiðursáskrift að Skógræktarritinu 2023 | |
Erindi Skógræktarfélags Íslands, dags. 28.03.2023, þar sem óskað er eftir styrk í formi heiðursáskriftar að Skógræktrritinu. | ||
30. | 2304070 – Staðvísar í landi Efri-Reykja | |
Erindi Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita, dags. 28.04.2023, varðandi tillögu að nýjum staðvísum á 3 ha landi sem nefnist Efri-Reykir lóð 1 og er innan frístundasvæðis Efri-Reykja, lagt er til að nýir staðvísar verði Birkivegur og Engjavegur. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
31. | 2304048 – Frumvarp til laga um kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar), 945. mál. | |
Erindi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 26.04.2023, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar), 945. mál.
Umsagnarfrestur er til 10. maí nk. |
||
32. | 2304049 – Frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu, 956. mál | |
Erindi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 26.04.2023, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu, 956. mál
Umsagnarfrestur er til 10. maí nk. |
||
33. | 2304051 – Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.), 922. mál. | |
Erindi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 25.04.2023, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.), 922. mál.
Umsagnarfrestur er til 9. maí nk |
||
34. | 2304055 – Breytingar á lögheimilislögum í tengslum við óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 21.04.2023 um áform vegna fyrirhugaðra breytinga m.a. á lögheimilislögum í tengslum við óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði. | ||
35. | 2304071 – Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, 978. mál. | |
Erindi atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 28.04.2023, send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, 978. mál.
Umsagnarfrestur er til 11. maí nk |
||
36. | 2205050 – Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga), 571. mál. | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28.04.2023, varðandi frumvarp um breytingar á kosningalögum sem er nú til meðferðar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis.
Umsagnarfrestur er til 10. maí n.k. |
||
37. | 2304050 – Rekstrarleyfisumsókn Eyrargata 9 250 7397 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 13.01.2023 um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Lárusar Kjartanssonar vegna Eyrargötu 9, gististaður í flokki II-H frístundahús. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir. | ||
Mál til kynningar | ||
38. | 2304056 – Orlof húsmæðra 2023 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 21.04.2023, varðandi framlög til orlofsnefnda. | ||
39. | 2304058 – Hjólað í vinnuna 2023 | |
Erindi Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands , dags. 19.04.2023, þar sem hvatt er til daglegrar hreyfingar og þátttöku í verkefninu Hjólað í vinnuna og óskað liðsinnis til að hvetja aðila innan sveitarfélagsins til þátttöku. | ||
40. | 2304069 – Orkufundur 2023 | |
Tilkynning Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 28.04.2023, um Orkufund 2023 sem haldinn verður 10. maí n.k. | ||
41. | 2212020 – Stefna í málefnum sveitarfélaga | |
Drög að hvítbók í málefnum sveitarfélaga, ásamt umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um hvítbókina. | ||
01.05.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.