Fundarboð 335. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 335
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 15. maí 2023 og hefst kl. 15:30
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
257. fundur haldinn 22.03.2023. Liður 2, afgreiðslu sveitarstjórnar var frestað á 330. fundi 27.03.2023. Lögð fram uppfærð gögn vegna umsóknar um stofnunar lóðar úr landi Tungubotna L212210. Málið hafði áður verið tekið fyrir á 249. fundi skipulagsnefndar og samþykkt í sveitarstjórn þ. 16.11.2022 með fyrirvara um lagfærð gögn. |
||
2. | 2301013 – Fundargerðir skipulagsnefndar | |
258. fundur haldinn 12.04.2023, liður 7, Háholt 8 L225324; Fyrirspurn – 2304004 Fyrirspurn frá Jóni Magnúsi Halldórssyni er varðar breyttar heimildir fyrir uppbyggingu á lóða Háholts 8 að Laugarvatni. Í breytingunni fælist að heimilt væri að byggja parhús í stað einbýlishúss á viðkomandi lóð. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar vísaði erindinu til skoðunar hjá framkvæmda- og veitunefnd hvað varðar legu lagna og aðkomu að lóðinni miðað við að skipulagi verði breytt. Sjá mál nr. 2109016 (málaskrá Bláskógabyggðar). |
||
3. | 2301013 – Fundargerðir skipulagsnefndar | |
260. fundur haldinn 10.05.2023. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 4 til 8. | ||
4. | 2301011 – Fundargerðir skólanefndar | |
29. fundur haldinn 08.05.2023 Afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 7, stytting vinnuvikunnar Bláskógaskóli Laugarvatni. |
||
5. | 2301008 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
36. fundur haldinn 09.05.2023. Liður 14 er til afgreiðslu undir 2. lið á dagskrá fundarins. | ||
6. | 2301008 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
37. fundur haldinn 12.05.2023 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
7. | 2301014 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
184. fundur haldinn 03.05.2023 | ||
8. | 2301025 – Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga | |
61. fundur haldinn 13.04.2023 62. fundur haldinn 21.04.2023 63. fundur haldinn 11.05.2023 |
||
9. | 2301012 – Fundargerð stjórnar SASS | |
595. fundur haldinn 05.05.2023 | ||
10. | 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis | |
25. fundur haldinn 05.05.2023, ásamt fylgiskjölum, þar á meðal tillögu að svæðisskipulagi Suðurhálendis 2022-2042, með greinargerð. Tillagan og fylgigögn hafa verið yfirfarin af Svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis sem staðfestir hana fyrir sitt leyti og með tilvísun í 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 og er vísað til umfjöllunar sveitarstjórna sem koma að þessari vinnu til að fá formlega afgreiðslu þeirra á málinu. | ||
11. | 2301050 – Aðalfundur Héraðsnefndar Árnesinga | |
Vorfundur haldinn 28.04.2023 | ||
12. | 2301020 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga | |
205. fundur haldinn 05.05.2023 | ||
13. | 2301018 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
227. fundur haldinn 04.05.2023 | ||
14. | 2301026 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
925. fundur haldinn 28.04.2023 | ||
Almenn mál | ||
15. | 2304062 – Ársreikningur Bláskógaljóss 2022 | |
Ársreikningur Bláskógaljóss 2022 | ||
16. | 2304061 – Ársreikningur Bláskógaveitu 2022 | |
Ársreikningur Bláskógaveitu 2022 | ||
17. | 2301040 – Ársreikningur Bláskógabyggðar 2022 | |
Ársreikningur Bláskógabyggðar, síðari umræða | ||
18. | 2204016 – Beiðni um stækkun lóðar Fontana, fjölgun bílastæða ofl | |
Áður á dagskrá 333. fundar sveitarstjórnar. | ||
19. | 2210013 – Tungurimi 5, Reykholti | |
Tillkynning um skil á lóð nr. 5 við Tungurima. | ||
20. | 2210011 – Tungurimi 7, Reykholti | |
Tilkynning um skil á lóð, Tungurimi 7. | ||
21. | 2305018 – Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2023 | |
Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga (EFS), dags. 10.05.2023, til allra sveitarfélaga varðandi almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022. | ||
22. | 2303018 – Útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs 2023 | |
Yfirlit yfir útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs janúar til mars apríl | ||
23. | 2305020 – Skipulag skógræktar | |
Erindi VÍN, vina íslenskrar náttúru, dags. 04.05.2023, varðandi skipulag skógræktar og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. | ||
24. | 2301038 – Úrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Laugarvatni | |
Erindi Jóns F. Snæbjörnssonar, dags. 08.05.2023, varðandi það að fulltrúi umsækjenda fái að ávarpa sveitarstjórn. | ||
25. | 2205041 – Fundartímar sveitarstjórnar | |
Tillaga um að næsti fundur verði miðvikudaginn 31. maí n.k. í stað miðvikudagsins 7. júní n.k. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
26. | 2305019 – Frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1028. mál. | |
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 05.05.2023, þar sem send er til umsagnar frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1028. mál.
Umsagnarfrestur er til 17. maí nk. |
||
27. | 2305021 – Undanþága frá skipulagsreglugerð vegna jarðarinnar Klifs | |
Erindi innviðaráðuneytisins, dags. 04.05.2023, þar sem óskað er, með vísan til 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga, eftir að sveitarfélagið veiti ráðuneytinu umsögn um beiðni Hannesar Sigurðssonar, dags. 3. maí 2023, fyrir hönd eigenda jarðarinnar Klifs í Bláskógabyggð, þar sem farið er þess á leit að ráðherra veiti undanþágu frá skipulagsreglugerð sbr. 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Umsagnarfrestur er til 25. maí nk. |
||
Mál til kynningar | ||
28. | 2205030 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkur 2022 | |
Tilkynning umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, dags. 10.05.2023, varðandi samþykkt deiliskipulags fyrir Nýja-Skerjafjörð. | ||
29. | 2305023 – Ársfundur Náttúruhamfaratryggingar 2023 | |
Fundarboð Náttúruhamfaratryggingar, dags. 03.05.2023, vegna ársfundar 2023. | ||
30. | 2305024 – Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2022 | |
Ársreikningur 2022 | ||
12.05.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.