Fundarboð 343. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 343
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 4. október 2023 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2301013 – Fundargerðir skipulagsnefndar | |
266. fundur haldinn 27.09.2023. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 7. | ||
2. | 2301011 – Fundargerðir skólanefndar | |
31. fundur haldinn 25.09.2023. Afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 2. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2301015 – Fundargerðir seyrustjórnar | |
11. fundur haldinn 13.09.2023, afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 3 | ||
4. | 2301017 – Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
8. fundur haldinn 27.09.2023 | ||
5. | 2304006 – Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga | |
Aukaaðalfundur, haldinn 19.09.2023 | ||
Almenn mál | ||
6. | 2308007 – Öryggismál í uppsveitum | |
Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri, og Hermann Marinó Maggýarson, yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi, koma inn á fundinn. | ||
7. | 2306042 – Byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu | |
Samstarf við SASS um byggðaþróun. Byggðaþróunarfulltrúi, Lína Björg Tryggvadóttir, kemur inn á fundinn og kynnir hlutverk byggðáþróunarfulltrúa. | ||
8. | 2310002 – Vetrarþjónusta í Uppsveitum | |
Ályktun um vetrarþjónustu á Skálholtsvegi | ||
9. | 2309040 – Heilbrigðisþjónusta í Uppsveitum Árnessýslu áskorun | |
Áskorun frá félögum eldri borgara í Uppsveitum Árnessýslu um bætta heilbrigðisþjónustu. | ||
10. | 2309036 – Uppgjör vegna riftunar á leigusamningi vegna ungmennabúða UMFÍ | |
Samningur um uppgjör vegna leigusamning um ungmennabúðir | ||
11. | 2310001 – Milliuppgjör 2023 | |
7 mánaða uppgjör 2023 | ||
12. | 2306037 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 | |
3. viðauki við fjárhagsáætlun 2023 | ||
13. | 2301055 – Stefna um þjónustustig til byggðarlaga utan stærstu byggðarkjarna | |
Erindi Innviðaráðuneytisins, dags. 29.09.2023, varðandi mótun stefnu um þjónustu í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðakjörnum. | ||
14. | 2309041 – Innviðir fyrir orkuskipti | |
Erindi Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, dags. 26.09.2023, um innviði fyrir orkuskipti | ||
15. | 2309039 – Námsvist utan lögheimilis, umsókn | |
Beiðni um að nemandi með lögheimili utan Bláskógabyggðar fái að stunda nám í Reykholtsskóla skólaárið 2023-2024 | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
16. | 2309037 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118 2016 (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga) 171. mál. | |
Erindi Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, dags. 29.09.2023, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016 (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga) 171. mál.
Umsagnarfestur er til 13. október nk. |
||
17. | 2309038 – Þingslályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028, 182. mál | |
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 28.09.2023, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024?2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024?2028, 182. mál.
Umsagnarfrestur er til 13. október nk. |
||
18. | 2308001 – Stefnumótun stjórnvalda um skipulagsmál | |
Erindi Innviðaráðuneytisins, dags. 26.09.2023, þar sem vakin er áthygli á því að Hvítbók um skipulagsmál er til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 31. október nk. |
||
Mál til kynningar | ||
19. | 2301045 – Aðalfundur Bergrisans 2023 | |
Boð á aðalfund Bergrisans bs sem haldinn verður 16.10.2023 | ||
02.10.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.