Fundarboð 344. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 344

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 18. október 2023 og hefst kl. 09:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar
267. fundur haldinn 11.10.2023. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 2 til 8.
2. 2301008 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
42. fundur haldinn 16.10.2023
3. 2301007 – Fundargerð æskulýðsnefndar
13. fundur haldinn 06.10.2023, ásamt tillögu að reglum um skilti í íþróttamannvirkjum.
Fundargerðir til kynningar
4. 2301027 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs
62. fundur haldinn 28.08.2023
63. fundur haldinn 18.09.2023
5. 2301018 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
231. fundur haldinn 05.10.2023
6. 2301020 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga
208. fundur haldinn 15.09.2023
209. fundur haldinn 28.09.2023
7. 2310012 – Aðalfundur UTU bs
Fundargerð aðalfundar sem haldinn var 11.10.2023 ásamt ársskýrslu.
8. 2301022 – Fundargerð stjórnar UTU bs
103. fundur haldinn 09.10.2023
9. 2301023 – Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna
3. fundur haldinn 28.09.2023
10. 2301024 – Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu
11. fundur haldinn 12.09.2023
12. fundur haldinn 12.09.2023
13. fundur haldinn 03.10.2023
11. 2301014 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
192. fundur haldinn 04.10.2023
12. 2301026 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
934. fundur haldinn 29.09.2023
Almenn mál
13. 2306042 – Verkefni byggðaþróunarfulltrúa
Samstarf við SASS um byggðaþróun. Byggðaþróunarfulltrúi, Lína Björg Tryggvadóttir, kemur inn á fundinn, ásamt Ásborgu Arnþórsdóttur og kynna þær hlutverk byggðaþróunarfulltrúa og ferðamálatengd verkefni.
14. 2310008 – Frístundastyrkir 2024
Fjárhæð frístundastyrkja fyrir árið 2024
15. 2310010 – Jafnlaunavottun viðhaldsúttekt
Niðurstöður viðhaldsúttektar jafnlaunavottunar
16. 2310027 – Kvennaverkfall 2023
Bréf aðstandenda kvennaverkfalls til fyrirtækja og stofnana, ásamt tölvupósti formanns FOSS, dags. 12.10.2023 og leiðbeiningum Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12.10.2023.
17. 2303018 – Útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs 2023
Yfirlit yfir útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
18. 2310001 – Milliuppgjör 2023
Árshlutauppgjör, 7 mánuðir
19. 2310029 – Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
Beiðni um samþykki fyrir því að tveir nemendur með lögheimili í Bláskógabyggð stundi nám utan lögheimilissveitarfélags.
20. 2306010 – Rekstrarleyfisumsókn Engjagil 4 L204526
Erindi Lögfræðistofu Reykjavíkur, dags. 13.10.2023, þar sem krafist er breytingar á þeirri afstöðu sveitarstjórnar að leggjast gegn útgáfu rekstrarleyfis vegna Engjagils 4.
21. 2310035 – Barnaþing 2023
Erindi Umboðsmanns Alþingis, dags. 13.10.2023, þar sem boðað er til Barnaþings 2023.
22. 2310037 – Styrkumsókn Kúbbsins Stróks
Erindi Klúbbsins Stróks, dags. 10.10.2023 þar sem óskað er eftir styrk til reksturs starfseminnar.
23. 2310038 – Styrkbeiðni Sjóðsins góða
Styrkbeiðni Sjóðsins góða, dags. 03.10.2023, þar sem óskað er eftir styrk vegna úthlutana fyrir jólin 2023.
24. 2310039 – Styrkbeiðni Mímis vegna söngkeppni
Erindi Mímis, nemendafélags ML, dags. 02.10.2023, þar sem óskað er eftir styrk vegna söngkeppni skólans.
25. 2308018 – Fjárhagsáætlun 2024 og 2025-2027
Fjárhagsáætlun 2024, yfirferð yfir nokkra liði
26. 2204016 – Afnot af hverasvæði á Laugarvatni og kaup á heitu vatni
Erindi Fontana, dags. 02.10.2023, varðandi nýtingu hverasvæðis og kaupa á heitu vatni vegna fyrirhugaðrar stækkunar.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
27. 2308001 – Stefnumótun stjórnvalda um skipulagsmál
Erindi Innviðaráðuneytisins, dags. 26.09.2023, þar sem vakin er athygli á því að Hvítbók um skipulagsmál er til umsagnar.
Umsagnarfrestur er til 31. október nk.
28. 2310034 – Þingsályktunartillaga um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 12.10.2023, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024 ? 2028, 315. mál.

Umsagnarfrestur er til 26. október nk.

29. 2310036 – Frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 238. mál.
Erindi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 10.10.2023 þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 238. mál.

Umsagnarfrestur er til 24. október nk.

30. 2303034 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkur 2023
Erindi deildarstjóra aðal- og svæðisskipulags Reykjavíkurborgar, dags. 12.10.2023, varðandi drög að aðalskipulagbreytingu er varðar skotíþróttasvæði á Álfsnesi.

Umsagnarfrestur er til 02.11.2023.

Mál til kynningar
31. 2310040 – Skipulagsdagurinn 2023
Boð á Skipulagsdaginn 2023 sem haldinn verður 19. október n.k.
32. 2310030 – Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands 2023
Boð á aðalfund Heilbrigðiseftirlits Suðurlands 2023

 

 

 

 

16.10.2023

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.