Fundarboð Landgræðslufélags Biskupstungna
Fundarboð
Landgræðslufélag Biskupstungna boðar til aðalfundar í Aratungu þriðjudaginn 6. desember 2016 kl. 20.:30.
Dagskrá
- Venjuleg aðalfundarstörf.
- Árni Bragason, landgræðslustjóri Ríkisins.
- Inntaka nýrra félaga.
- Önnur mál.Allir áhugamenn um landgræðslumál velkomnir.
Kaffiveitingar í boði félagsins
Stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna