Fundarboð Landgræðslufélags Biskupstungna

Landgræðslufélag Biskupstungna boðar til aðalfundar í Aratungu mánudaginn 27. nóvember 2017 kl. 20:00.

 

Dagskrá

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsfulltrúi– landgræðsla og skipulagsmál.
  3. Árni Bragason, landgræðslustjóri – efst á baugi í landgræðslustarfinu.
  4. Kristín Svavarsdóttir – gróðurframvinda og tengsl hennar við landgræðslu
  5. Inntaka nýrra félaga.
  6. Önnur mál.

 

Allir áhugamenn um landgræðslumál velkomnir.

Kaffiveitingar í boði félagsins

 

Stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna