Fundarboð Landgræðslufélags Biskupstungna
Fundarboð
Landgræðslufélag Biskupstungna boðar til fundar í Aratungu þriðjudaginn 3. maí kl. 20.30.
Fundarefni
- Verkefni sumarsins
- Sagt frá söfnun mynda úr starfinu og skráningu þeirra
- Herdís Friðriksdóttir skógfræðingur:
Mismunandi aðferðir við endurheimt staðargróðurs
- Garðar Þorfinnsson, héraðsfulltrúi segir frá landgræðslustarfinu
Allir velkomnir á fundinn
Stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna
Þorfinnur Þórarinsson, formaður
Guðmundur Ingólfsson, ritari
Helgi Kjartansson, gjaldkeri
Varamenn:
Eiríkur Jónsson
Egill Jónasson
Drífa Kristjánsdóttir