Fundarboð Landgræðsufélags Biskupstungna 27 . nóvember 2018

Fundarboð

Landgræðslufélag Biskupstungna boðar til aðalfundar í Skálanum í Myrkholti, þriðjudaginn 27. nóvember 2018 kl. 20:00.

 

Dagskrá

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Erindi frá gestum fundarins:
  • Árni Bragason, landgræðslustjóri
  • Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs.
  • 3.  Inntaka nýrra félaga.
  • 4.Önnur mál.

Allir áhugamenn um landgræðslumál velkomnir.

 

Kaffiveitingar í boði félagsins

 

Stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna