Fundur 14. mars 2014

Fundur í Atvinnu og ferðamálanefnd haldinn í Aratungu 14. mars 2014 kl 17.00.
Mætt voru Inga Þyri Kjartansdóttir, Sigurjón Sæland og Þorsteinn Þórarinsson.
Sigurlaug Angantýsdóttir boðaði forföll.
Á fundin mættu líka Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi og Helgi Kjartansson
sveitarstjórnarmaður. Fundargerð ritaði Inga Þyri Kjartansdóttir

Dagskrá.
Fyrirhuguð atvinnumálaráðstefna í vor 30 . apríl nk.
Þema ráðstefnunar yrði “Fjölbreytt atvinnulíf.”
Rætt var um að fá Sass til samstarfs og að reyna að fá þekkt nöfn úr atvinnulífinu til að halda
fyrirlestra.
Hópavinnu.
Samþykkt var að vera í sambandi á netinu varðandi undirbúning ráðstefnunnar.
Fleira ekki gert fundi slitið kl 18.05.