Fundur 18. ágúst 2013
Fundargerð fjallskilanefndar Biskupstungna.
Fundur haldinn 18. ágúst 2013.
Fjallskilanefnd Biskupstungna kom saman í Aratungu 18. ágúst 2013. (kl.
20:00)
Mættir voru:
Eyvindur Magnús Jónasson, formaður, Ólafur Einarsson, Magnús Kristinsson
Eiríkur Jónsson og Rúnar Björn Guðmundsson í fjarveru Hallgríms.
Formaður setur fundinn og gengið til dagskrár.
Gjaldkeri lagði fram reikninga fyrir 2012, voru rekstrartekur kr. 740.000,-
rekstrargjöld kr. 698.284,-. Hagnaður kr. 41.716,-. Reikningur fyrra árs
samþykktur. Áætlun fyrir 2013 lög fyrir, breytingar voru gerðar helst er það að
ákveðið var að hækka afslátt á heimafé úr 25% í 33,33%. Næst var raðað
mönnum í leitir. Fór sú vinna vel og allir sáttir.
Fundi slitið
Magnús Kristinsson, sign
Ólafur Einarsson, sign.
Eyvindur Magnús Jónasson, sign
Eiríkur Jónsson, sign
Rúnar Björn Guðmundsson, sign
(Rúnar ritaði fundargerð)