Fundur um samgöngumál í uppsveitum Árnessýslu , Flóa- og Ásahreppi. Haldinn í Þingborg 17. október kl. 19.30
Skýrsla Ólafs Guðmundssonar um ástand vega á svæðinu og helstu forgangsatriði.
- Fulltrúi Vegagerðarinnar upplýsir um stöðu mála.
- Fulltrúi samgöngunefndar Alþingis, staða samgönguáætlunar til 4 ára annarsvegar og 12 ára hins vegar.
- Umferðaröryggi fulltrúi Lögreglustjórans á Suðurlandi.
- Önnur mál.
Skipulagsnefnd uppsveita Árnessýslu b.s.