Gamanleikurinn „Sex í sveit“

Leikdeild ungmennafélags Biskupstungna, frumsýnir
föstudaginn 3. apríl,   gamanleikinn „Sex í sveit´´
eftir Marc Camoletti.  Þýðandi Gísli Rúnar Jónsson.
2. sýning  laugardaginn 4. apríl
3. sýning þriðjudaginn 7. apríl
4. sýning miðvikudaginn 8. apríl
5. sýning fimmtudaginn 9. apríl
6. sýning laugardaginn 11. apríl
7. sýning þriðjudaginn 14. apríl

8. sýning föstudaginn 17. apríl
9. sýning laugardaginn 18. apríl
10. sýning  þriðjudaginn 21. apríl
lokasýning föstudaginn 24. apríl

Leikurinn gerist í sumarbústað úti á landi.  Húsráðandi hefur boðið hjákonu sinni í heimsókn yfir helgi, því eiginkonan ætlar að heiman.  Frúin hættir við á síðustu stundu, hjákonan er mætt og nú eru góð ráð dýr.  Margt fer öðruvísi en  áætlað var…
Sýnt verður í félagsheimilinu Aratungu og hefjast sýningar kl.20:30.
Boðið er upp á léttan leikhúsmatseðil fyrir sýningarnar á
Kaffi Kletti í Reykholti . Borðapantanir  í síma 486-1310 og 847-5057.
Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson