Gjöld vegna leikskóla og frístundar
Vegna áhrifa COVID-19 á skipulag leikskóla og frístundar hefur sveitarstjórn samþykkt að gjöld vegna leikskóla og frístundar verði ekki innheimt með hefðbundum hætti. Ekki verður innheimt fyrir frístund þá daga sem lokað er. Ekki verður innheimt fyrir leikskóla þegar börn eru heima vegna veikinda, sóttkvíar eða ákvörðunar foreldra, enda séu fjarvistir vegna þessa ávallt í … Halda áfram að lesa: Gjöld vegna leikskóla og frístundar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn