Gleðilegt sumar

Bláskógabyggð sendir íbúum og gestum kærar kveðjur og óskir um gleðilegt sumar og þakkir fyrir þrautseigju og samstöðu í vetur. Við hvetjum íbúa til að stunda hreyfingu í sínu nærumhverfi og efla andann í vorblíðunni með fuglasönginn í eyrunum.

Kveðja,

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri