Gönguskíðabraut í Haukadalsskógi

Það er verið að leggja spor fyrir gönguskíði í Haukadalsskógi. Það byrjar við afleggjaran upp í Haukadalsskóg og eins frá tjaldsvæðinu á Geysir.