Grímsævintýri

Handverksfólk-framleiðendur
athafnamenn-þjónustuaðila

Laugardaginn 8. ágúst nk. verður markaðsdagur á
Borg í Grímsnesi

Þar verður í boði aðstaða til að selja og kynna varning og
starfsemi eins og undanfarin ár.

Á sama tíma verður tombóla kvenfélagsins og margt, margt fleira.

Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í markaðsdeginum
og vera með sölubása hafi samband, fyrir 31.júlí, við:

Ingveldi í síma 865 0098 eða netfangið ingveldur@ljosaborg.is
Áslaugu í síma 895 7117 eða netfangið aslaug@gogg.is
Kristínu í síma 862 2301 eða netfangið stina@gogg.is