Gullkistan, miðstöð sköpunar

Sunnudaginn 28. ágúst klukkan 15.00 ætla fimm bandarískar listakonur sem dvalið hafa á Gullkistunni á Laugarvatni í ágúst að opna sýningu á verkum sínum og segja frá dvöl sinni. Sjá nánar á fb.

Klukkan 16.00 verða einnig sýndar tvær stuttar heimildamyndir eftir eina þeirra. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru allir hjartanlega velkomnir.

Smellið hér fyrir neðan til að nálgast auglýsingur

plakat ágúst 2016