Haustfundur Loga

Hestamannafélagið Logi heldur haustfund sinn í Bergholti í kvöld mánudaginn 20. nóv. kl. 20.30.
Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga.
Kosið í nefndir.
Veitt viðurkenning fyrir hæst dæmda kynbótahrossið í eigu félagsmanns.
Ákvarðanataka um ráðstöfun fjárframlags til reiðhallarbyggingar.
Önnur mál.

Gestur fundarins verður Anton Páll Níelsson og mun hann fjalla um frumtamningar