Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð

Stjórnsýsla sveitarfélagsins tók áskorun um að fara út eftir hádegi og plokka rusl í nærumhverfinu. Verkefnið: Heilsueflandi samfélag sendir þessa áskorun áfram á íbúa að fara út í stutta heilsubótargöngu og plokka rusl í leiðinni.