Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð

Við þökkum öllum sem tóku þátt í páskaratleiknum í Haukadalsskóginum. Kíkið endilega á myndir frá ratleiknum á fésbókarsíðu verkefnisins: Heilsueflandi samfélag í Bláskógarbyggð:

https://www.facebook.com/heilsueflandi/

Ýtið á „Kann að meta“ og  „Í vöktun“, sem er ofarlega á síðunni, þannig að þið missið ekki af viðburðum sem eru á vegum verkefnisins.