Heimasíðan opnuð

Ný heimasíða var opnuð í byrjun sveitarstjórnarfundar 7. nóv. s.l. Margeir Ingólfsson oddviti Bláskógabyggðar opnaði síðuna og fylgjast sveitarstjórnarmenn vel með.