Ný heimasíða var opnuð í byrjun sveitarstjórnarfundar 7. nóv. s.l. Margeir Ingólfsson oddviti Bláskógabyggðar opnaði síðuna og fylgjast sveitarstjórnarmenn vel með.
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira