Heimsmeistaramót í glímu

Sá merki viðburður heimsmeistaramót í Glímu var haldið á Geysi í Haukadal, 22. og 23. ágúst.
Mótið var opnað á afmælisdegi Sigurðar Greipssonar, glímukóngs Íslands og íþróttafrömuðar og var við upphaf mótsins afhjúpaður minnisvarði á Geysi til heiðurs íslensku glímunni en það voru bræðurnir á Geysi þeir Már, Þórir og Bjarni Sigurðssynir, sem afhjúpuðu verkið.

5774_menning 097