Heitavatnsnotendur í Reykholti og nágrenni

Vinsamlega athugið að mögulega verða einhverjar truflanir á heitavatnsrennsli í dag, föstudaginn 11. desember, vegna vinnu við tengingar.