Hestur í óskilum

Móbrúnn ungur hestur merkstur með S hefur verið í óskilum í Haga í Grímsnes-og Grafningshreppi. Þeir sem kannast við hestinn er bent á að hafa samband við Hörð Óla Guðmundsson í síma 863-4573.