Hreyfivika UMFÍ – Heilsueflandi samfélag

Nú er Hreyfivika UMFÍ farinn af stað og minnum við á t.d. ljósmyndagöngu með fræðslu, vatnsleikfimi, fjallahjóla-hitting og bátsróður á Laugarvatni og grill í boði „Sjómannafélags Laugarvatns“.

Nánari upplýsingar er að finna í dagskrá vikunnar, sjá hér, eða á fésbókarsíðu verkefnisins: https://www.facebook.com/heilsueflandi/

Athugið að á fimmtudaginn er búið að seinka bátsferðinni á Laugarvatni til kl. 18:30 þannig að þeir sem fara að hjóla hafi líka tíma til að koma niður að vatni. En í staðinn þá verður líka boðið upp á grill á eftir bátsferðinni.