Íbúafundur

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar boðar til íbúafundar í Aratungu 8. maí 2017 kl. 20:00.

Dagskrá:

 

  1. Löggæslumál – Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi.
  2. Ársreikningur Bláskógabyggðar 2017 – Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri
  3. Ljósleiðaramál, staða mála í Bláskógabyggð – Guðmundur Daníelsson
  4. Samgöngumál í Bláskógabyggð – Ásmundur Friðriksson alþingismaður, formaður samgönguráðs og fulltrúi í samgöngunefnd Alþingis.
  5. Framkvæmda- og viðhaldsáætlun Bláskógabyggðar 2017 – Bjarni D. Daníelsson
  6. Íþróttamannvirki á Laugarvatni
  7. Önnur mál.

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar