Íbúafundur 1. febrúar 2018 kl. 20:00

 

Íbúafundur vegna almannavarna í Bláskógabyggð.

Fundurinn verður haldinn í matsal Menntaskólans að Laugarvatni 1. febrúar 2018, kl. 20:00.

Dagskrá fundarins:

  1. Helgi Kjartansson, oddviti sveitarstjórnar: Almannavarnarmál í Bláskógabyggð.
  2. Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri: Löggæslumál.
  3. Víðir Reynisson, verkefnastjóri: Almannavarnir á Suðurlandi.
  4. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga: Hvað er vátryggt í náttúruhamförum.
  5. Kristín Jónsdóttir, náttúruvárstjóri Veðurstofu Íslands: Náttúruvá og vöktun hennar.
  6. Umræður.