Íbúafundur Bláskógabyggðar um málefni þéttbýlisins í Laugarási, 17. febrúar kl. 17:00
Íbúafundur Bláskógabyggðar um málefni þéttbýlisins í Laugarási,
verður haldinn í Aratungu fimmtudaginn 17. febrúar kl. 17:00
Fundarefni:
- Kynnt verður tillaga að heildardeiliskipulagi í Laugarási.
- Kynntar fyrirhugaðar gatnaframkvæmdir í Laugarási.
Íbúar eru hvattir til að mæta og ræða um skipulagið í Laugarási og gera sínar athugasemdir.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar
Hér fyrir neðan má nálgast link með drögum af tillögunni með því að smella á textann.