Íbúafundur vegna deiliskipulags Geysissvæðisins.

Verður haldinn að Hótel Geysi  þriðjudaginn 27. janúar kl 16:00.

Dagskrá:

1)         Fulltrúar frá Landmótun munu kynna stöðu vinnu við deiliskipulag Geysissvæðisins.

2)         Tillögur að færslu Biskupstungnabrautar sunnan við byggðina á Geysis.   Fulltrúar frá Vegagerðinni munu kynna  nokkra valkosti sem þeir hafa skoðað.
Fyrsta umræða um málið.

3)         Önnur mál sem tengjast vinnu við deiliskipulag Geysissvæðisins.