Íbúafundur

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar boðar til íbúafundar í Fræðslumiðstöðinni á Hakinu þriðjudaginn 16. apríl 2013  kl. 20:00.

  • Ársreikningar Bláskógabyggðar 2012 – Valtýr Valtýsson sveitarstjóri.
  • Fræðslumál – Bryndís Ásta Böðvarsdóttir, formaður fræðslunefndar
  • Önnur mál og fyrirspurnir

Allir hjartanlega velkomnir.

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar