Íbúð til úthlutunar

Laus er til umsóknar leiguíbúð fyrir aldraða í Reykholti. Um er að ræða 43,8 fermetra íbúð í Kistuholti.

Um úthlutun íbúðarinnar gilda reglur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings um félagslegt leiguhúsnæði.

Reglurnar eru aðgengilegar á vef Skóla- og velferðarþjónustunnar, www.arnesthing.is.

Umsókn skal senda á netfangið blaskogabyggd@blaskogabyggd.is eða skila henni á skrifstofu Bláskógabyggðar í Aratungu.

Umsóknarfrestur er til 20. janúar n.k.