Íslenska 3 í Reykholti

Vegna mikils áhuga fyrir íslenskunámi á svæðinu höfum við nú ákveðið að halda námskeiðið íslenska 3 í Reykholti.   Agla Snorradóttir mun sjá um kennsluna.

Meðfylgjandi eru auglýsingar um námskeiðið.

Hér er líka hægt að sjá nánari upplýsingar og skrá sig.

https://fraedslunet.is/index.php/namskeidh/allirflokkarnamskeida/event/375-icelandic-3-islenska-3