Íþróttamiðstöð

Sigurjón Pétur Guðmundsson hefur verið ráðin deildarstjóri Íþróttamiðstöðvarinnar í Reykholti frá 1. október s.l.  Sigurjón Pétur hefur starfað hjá skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins undanfarin ár og hefur góða þekkingu á málefnum íþróttamannvirkja. Er hann boðin velkominn til starfa.

Rut Guðmundsdóttir, sem verið hefur í forsvari Íþróttamiðstöðvarinnar undanfarin ár, hættir störfum að eigin ósk frá sama tíma. Þökkum við henni samstarfið og óskum henni alls hins besta á nýjum vettvangi.