Jólabíó í Aratungu sunnudaginn 4. des

Umf. Bisk. stendur fyrir jólabíói sunnudaginn 4. des. n.k. í Aratungu. Sýnd verður tímalausa klassíkin (National Lampoons) Christmas Vacation Húsið opnar 14:30, sýning hefst 15:00. Frítt inn en popp, gos og slikkerí verður til sölu á hóflegu verði.
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna.