Kaldavatnsbilun

Íbúar og aðrir á Laugarvatni!

Bilun er í kaldavatnslögnum á Laugarvatni.

Verið er að undirbúa viðgerð. Búast má við að kaldavatnslaust verði í hluta þorpsins. Einkum norðan Lindarbrautar, frá kl 13.00 í dag föstudag og frameftir degi.

Við væntum þess að ekki hljótist af veruleg óþægindi.

 

Bláskógaveita- Bláskógabyggð.