kerfisáætlun Landsnets 2019 – 2028

Kynningarfundir mánudaginn 20.maí á Hellu  og í Vestmanneyjum og þar sem kynnt verða drög að kerfisáætlun Landsnets 2019 – 2028  sem og umhverfisskýrslu vegna áætlunarinnar. Auk hefðbundinnar kynningar á kerfisáætluninni verða á fundinum fjöldi sérfræðinga sem unnið hafa að kerfisáætlun en þeir munu veita upplýsingar og svara því sem fólki fýsir að vita um áætlunina og það sem er kannski ekki síður mikilvægt hlusta á það sem þið hafið fram að færa.

Fundurinn á Hellu hefst  kl: 12.00 og stendur til 14.00 og í Vestmannaeyjum kl.19.39 -21.00.