Könnun á vegum Byggðastofnunar

Byggðastofnun hefur sett af stað könnun sem ber heitið Byggðafesta og búferlaflutningar: Sveitir og strjálbýli. Könnuninni er ætlað að safna margvíslegum upplýsingum sem aukið geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og strjálbýlis og stutt við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.

Slóðin á könnunina er  www.byggdir.is

 

 Hér er tengill á fréttina á heimasíðu SASS https://www.sass.is/ibuum-i-sveitum-landsins-bodid-ad-taka-thatt-i-konnun/