Kortasjá

Meðfylgjandi er linkur á svokallaða Kortasjá sem er hluti af samning okkar við Loftmyndir ehf. Með þessari kortasjá má skoða loftmyndir af landi sveitarfélaganna og er hægt að leita eftir heimilisföngum. Linkurinn verður síðan aðgengilegur undir „Tengdir vefi,, á heimasíðu sveitarfélagsins.

http://www2.loftmyndir.is/kortasja/sudurland.asp#