Kveikt á trénu við Aratungu

263_101_0135Kveikt var á jólatrénu við Aratungu fimmtudaginn 30. nóv. s.l.

Perla Smáradóttir  tók þessar myndir við það tækifæri.

Hringur Karlsson heitir litli drengurinn sem setti seríuna í samband.