Kvennahlaupið 2007

KVENNAHLAUPIÐ 2007

Kvennahlaupið verður á Laugarvatni laugardaginn 16. júní klukkan 14:00.
Upphitun hefst klukkan 13:30 fyrir framan íþróttahúsið.

Vegalengdirnar sem verða eru 2 km og 7 km.

Nánari upplýsingar og skráning er í símum 4861251 (frá 1. júní) og 8203230.

472_kvennahl

Konur! Fjölmennum og hlaupum saman í góðra vina hópi.