Kynningarfundir vegna lífrænnar flokkunar

Íbúafundir verða haldnir þriðjudaginn 5. mars nk til að kynna breytta flokkun á úrgangi.

Fundirnir verða í grunnskólanum á Laugarvatni kl. 17 og í Aratungu kl. 20.

Á fundunum verður farið yfir nýtt fyrirkomulag flokkunar og spurningum svarað, auk þess sem þeim íbúum sem þess óska verða afhent ílát fyrir lífrænan úrgang til að hafa í eldhúsi.

Sjá nánar í dreifibréfi . Smellið hér fyrir neðan til að nálgast dreifibréf

dreifibref-urgangur