Kynningarfundur um Hálendisþjóðgarð 16. janúar 2020 kl 20:00 í Aratungu

Umhverfis- og auðlindaráðherra heldur kynningarfund um Hálendisþjóðgarð  sem hér segir:

Fimmtudagur 16. janúar

20:00     Biskupstungur, Félagsheimilið Aratunga

 

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og á Fésbókarsíðu þess.