Kynningarfundur vegna breytingar á deiliskipulagi

Boðað er til kynningarfundar vegna breytinga á deiliskipulagi þéttbýlisins á Laugarvatni, sem snýr að því að kvöð um aðgengi meðfram strönd Laugarvatns verði felld niður innan lóðarinnar Hverabrautar 1, og stígur færður vestur fyrir Hverabraut 1, þar sem fyrirhugað er að opna ferðamannastaðinn á móti vatninu. Athugasemdafrestur vegna breytinganna er til 30. janúar 2019.

Kynningarfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 16. janúar kl. 16.00 í Íþróttamiðstöðinni á Laugarvatni.

Bláskógabyggð