Laus störf við Bláskógaskóla Laugarvatni.

Bláskógaskóli Laugarvatni er samrekinn leik-og grunnskóli með 74 nemendur.

Við leitum eftir:

 Stuðningsfulltrúa á yngsta stig grunnskóladeildar

 Kennara á leikskóladeild Bláskógaskóla Laugarvatni í fullt starf.

Leikskóladeildin horfir til hugmyndafræði Reggio Emilia í starfi sínu. Það er lögð

rík áhersla á lýðræði, samvinnu, útinám og samstarf milli skólastiga.

Þeir kostir sem við leitum eftir hjá kennara að hafa einlægan áhuga á börnum,

námi þeirra og þroska og hafi áhuga á teymisvinnu með samstarfsmönnum.

Við leitum að einstaklingi sem:

 hefur kennsluréttindi

 hefur brennandi áhuga á útinámi og útiveru

 er jákvæður og spenntur fyrir samstarfi

 að langar að þróa sig í stafi

 tekur jákvætt undir hugmyndir barna

 á auðvelt með að aðlagast breytingum.

Við leggum áherslu á að starfsmenn vaxi í starfi og að áhugi þeirra og gleði fái að

njóta sín sem skilar sér í góðum samskiptum.

Hlökkum til að taka á móti áhugaverðum umsóknum. Horft er til meðmæla og reynslu. Sendið

umsóknir og fyrirspurnir endilega á netfang: elfa@blaskogaskoli.is til að fá frekari upplýsingar.

Umsóknarfrestur er til 28. júlí 2020.