Leiðbeiningar vegna COVID-19

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar á þremur tungumálum, íslensku, ensku og pólsku, varðandi það hvernig á að bregðast við sýkingarhættu, sjá meðfylgjandi plaköt.
Hvatt er til að prenta leiðbeiningarnar út og hengja upp á áberandi stað.

Smellið á slóðirnar hér fyrir neðan til að nálgast upplýsingar

Upplýsingar vegna kórónaveiru COVID-19 – Vinnustaðir

Dragðu úr sýkingarhættu2

ENSKA_Dragðu úr sýkingarhættu2_EN_Skjal

PÓLSKA_Dragðu úr sýkingarhættu2_PL_Skjal