Leikskólabörn komu í heimsókn og buðu Valtý sveitarstjóra í kaffi

Leikskólabörn á Álfaborg komu í heimsókn á skrifstofu Bláskógabyggðar og buðu Valtý sveitarstjóra í kaffi.