Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir starfskrafti

Leikskólinn Álfaborg í Reykholti auglýsir eftir starfskrafti í afleysingar frá og með 1. janúar 2011.

Óskum eftir jákvæðum og duglegum einstaklingi sem hefur gaman af því að starfa með börnum.

Nánari upplýsingar veitir Agnes Heiður Magnúsdóttir leikskólastjóri. Sími: 4868936