Leiksýning (einþáttungur) um Fjalla-Eyvind

Leiksýning (einþáttungur) um Fjalla-Eyvind leikinn af Elfari Loga Hannerssyni verður á lofti Gamla-bankans, Austurvegi 21 á Selfossi föstudaginn 4. desember n.k., sjá meðfylgjandi auglýsingu. Á undan sýningunni mun Guðmundur G. Þórarinsson segja frá sinni sýn á lífhlaupi Fjalla-Eyvindar.

Viðburðurinn um Fjalla-Eyvind hefst kl. 20:00 á lofti Gamla-bankans, og húsið opnar kl. 19:30. Miðaverð er kr. 2800 og miðapantanir eru í síma 894-1275.

Fjalla-Eyvindur.2