Leirljós hryssa og rauðjarpur hestur töpuðust úr girðingu

Tvö hross  fædd 2006 töpuðust úr girðingu við Brú í Biskupstungum, á tímabilinu frá miðjum nóvember til byrjun desember s.l. Hesturinn er rauðjarpur að lit og hryssan er leirljós. Þau eru bæði örmerkt.

Þeir sem kynnu að vita um hrossin eru beðnir um að hafa samband við Margeir Ingólfsson  í síma 486-8937 eða 893-8808  eða senda tölvupóst  á  margeir@blaskogabyggd.is.