Lífrænn úrgangur

Athygli er vakin á því að lífrænan úrgang má einungis setja í poka sem brotna niður. Ekki má nota venjulega plastpoka og burðarpokar verslana henta ekki til þessara nota.

 

Smellið á slóðina hér fyrir neðan til að nálgast upplýsingar

Lífrænn úrgangur